Mánudaga

Fimmtudaga

Þriðjudaga

Skjal 540

 

Dags:
01.01.12

UMGENGISREGLUR Á IÐAVÖLLUM

Útgáfa 1 

 

Markmið / tilgangur:

Að öryggi og að umgengni sé ávalt til fyrirmyndar og félaginu til sóma.

Ábyrgðarmenn:

Æfingastjórar

Lýsing:

Umgengisreglur eru eftirfarandi
 • Öll meðferð annarra skotvopna en haglabyssu er bönnuð.
 • Byssur skulu hafðar opnar og óhlaðnar þar til viðkomandi hefur tekið sér stöðu á skotpalli.
 • Engar ólar eru leyfðar á byssum.
 • Ef skotmaður vill munda lokaða en óhlaðna byssu skal hann haga sér sem um hlaðan byssu sé að ræða sjá grein 2.
 • Á skeetvellinum er leyfilegt að 6 skyttur séu á vellinum samtímis en aðeins 5 skyttur á Norræna trappvellinum.
 • Bannað er að láta hunda ganga lausa á svæðinu.
 • Stranglega er bannað að henda rusli eða öðru á svæðinu.
 • Öll patrónuhylki skal tína saman áður en æfingu líkur.Stranglega er bannað að skjóta á fugla eða önnur dýr á eða í næsta nágrenni vallarins.
 • Æfingastjóri er einráður á svæðinu á meðan á æfingu stendur.
 • Allt skvaldur hávaði og óþarfa umgangur er bannaður umhverfis skotpalla á meðan æfing stendur.
 • Eingöngu er leyfilegt að nota skot með haglastærð minni en 7.

Brot á reglum þessum getur varðað brottvísun af svæðinu í lengri eða skemmri tíma, grófum brotum verður hugsanlega vísað til lögreglustjóra.  

 

Hvordan bestille legemidler online til billigste priser? Omstendigheter som kan påvirke din beslutning når du kjøper medikamenter, er mange. Viagra er et betyr foreskrevet for å behandle mange sykdommer. Hva må du studere om Hvor lenge virker Viagra? Ønsker du å få medisiner, som Viagra, online? Mange forbrukere kjøper online slike medisiner som Viagra. Hvor kan du lese mer informasjon om http://viagra-norge.biz/hvor-lenge-virker-viagra.html? Vurder også Hvordan virker Viagra. Hvorfor skjer det? Kan seksuelle sykdommer hos menn forebygges? Det er bivirkninger mulig med noen form for medisinering.