Mánudaga

Fimmtudaga

Þriðjudaga

Íslandsmót í N-trap


Sjá nánar.....

SIH open 2017


Sjá nánar.....

Skandinavia open


Sjá nánar.....

Landsmót karla 29. og 30. apríl.


Sjá nánar.....

Landsmót kvenna 29. apríl


Sjá nánar.....

Skotmaður SÍH í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari unglinga í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari kvenna í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í Norrænu trappi 2016


Sjá nánar.....

SÍH 2016


Sjá nánar.....

Iðavellir 2015


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Norðlensk gæði


Sjá nánar.....
012345678910111213

Íslandsmótið í Norrænu trappi

16.07.2017

Íslandsmótið í Norrænu trappi var haldið laugardaginn 15. júlí. Mótið var skotið á einum degi, það er 150 skot, auk 25 skota í úrslitum hjá sex efstu mönnum mótsins.

Ólafur V. Ólafsson SÍH varð Íslandsmeistari í karlaflokki 2017.
Í öðru sæti varð Kristinn Gísli Guðmundsson, SÍH og Stefán Kristjánsson einnig úr SÍH varð í því þriðja.

Í kvennaflokki kom fram á sjónarsviðið algjör snillingur, Sjólaug María Jónsdóttir frá skotfélaginu Markviss sem var að taka þátt í sínu fyrsta landsmóti í Norrænu trappi.
Hún gerð sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið um hvorki meira né minna en 27 dúfur og var með besta skor mótsins. Einstakur árangur hjá Snjólaugu. Í öðru sæti varð Guðrún Hjaltalín frá Skotfélagi Akranes.

Stjórn SÍH óskar öllum til hamingju með árangurinn.

Það má sjá myndir og árangur frá mótinu á facebooksíðu SA