Mánudaga

Fimmtudaga

Þriðjudaga

Íslandsmót í N-trap


Sjá nánar.....

SIH open 2017


Sjá nánar.....

Skandinavia open


Sjá nánar.....

Landsmót karla 29. og 30. apríl.


Sjá nánar.....

Landsmót kvenna 29. apríl


Sjá nánar.....

Skotmaður SÍH í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari unglinga í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari kvenna í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í Norrænu trappi 2016


Sjá nánar.....

SÍH 2016


Sjá nánar.....

Iðavellir 2015


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Norðlensk gæði


Sjá nánar.....
012345678910111213

SÍH open 2017

04.07.2017

SÍH open var haldið laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. júlí.

Veðrið skartaði sínu fegursta báða dagana sem létti brúnina á annars einbeittum keppendum.

Keppt var bæði í Norrænu trappi og skeet.

Eftir að keppni lauk á laugardeginum var keppendum skipt í tvo flokka, A og B eftir gengi dagsins.
Keppendur í A flokki annarsvegar og B flokki hinsvegar kepptu síðan til úrslita í sínum flokki daginn eftir.

Á laugardagskvöldið var að venju haldin veglega veisla þar sem Stefán Geir Stefánsson grillaði úrvals lambakjöt ofan í keppendur, starfsmenn og fjölskyldur þeirra. Allir keppendur fengu bjórglas með áletun til minningar um mótið með sér heim.

Verðlaunahafar urðu eftirtaldir:

Norrænt trapp:
A flokkur
Í fyrsta sæti Gunnar Gunnarsson Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar
Í öðru sæti Stefán Kristjánsson Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar
í þriðja sæti Ólafur Vigfús Ólafsson Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar

B flokkur
Í fyrsta sæti Guðmann Jónasson Skotfélaginu Markviss
Í öðru sæti Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar
Í þriðja sæti Bárður Poulsen frá Færeyjum

Skeet:
A flokkur 
Fyrsta sæti Hákon Þór Svavarsson frá Skotfélagi Suðurlands.
Annað sæti var Ebbe Hoffman frá Grænlandi
Þriðja þriðja varð Guðlaugur Bragi Magnússon frá Skotfélagi Akureyrar.

B flokkur
Fyrsta sæti Aðalsteinn Svavarsson frá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar
Annað sæti Carsten Joensen frá Færeyjum
Þriðja Gunnar Knudsen frá Færeyjum

Úrslit í mótinu má sjá með því að smella hér

Myndir frá mótinu má sjá með því að smella hér.