Mánudaga

Fimmtudaga

Þriðjudaga

Íslandsmót í N-trap


Sjá nánar.....

SIH open 2017


Sjá nánar.....

Skandinavia open


Sjá nánar.....

Landsmót karla 29. og 30. apríl.


Sjá nánar.....

Landsmót kvenna 29. apríl


Sjá nánar.....

Skotmaður SÍH í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari unglinga í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari kvenna í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í Norrænu trappi 2016


Sjá nánar.....

SÍH 2016


Sjá nánar.....

Iðavellir 2015


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Norðlensk gæði


Sjá nánar.....
012345678910111213

Skandinavia open

05.06.2017

Keppnisfólk SÍH gerð góða ferð á Skandinavia open sem haldið var fyrstu helgina í júní.

Það voru sex keppendur frá SÍH sem tóku þátt og voru flest þeirra að ná frábærum árangri og þrjú þeirra Helga Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Svavarsson og Jakob Þór leifsson komust í úrslit í B- flokki. Þar lenti Aðalsteinn í öðru sæti, Helga í fjórða sæti og Jakob í því fimmta. Helga jafnaði eigið Íslandsmet.

Eins og áður sagði voru þau flest að skjóta frábærlega vel og var skorið eftir forkeppnina eftirfarandi:

Sigurður Jón Sigurðsson með 105 dúfur
Marinó Eggertsson með 102 dúfur
Jakob Þór Leifsson með 100 dúfur
Aðalsteinn Svavarsson með 99 dúfur
Helga Jóhannsdóttir með 98 dúfur
KristinnRafnsson með 78 dúfur

Með í hópnum var Kjartan Örn Kjartansson frá SR sem skaut 101 dúfu.

Stjórn SÍH óskar þeim öllum til hamingju með frábæran árangur sem gefur góð fyrirheit fyrir keppnistímabilið sem er framundan.

Það má sjá myndir í myndaalbúmi.