Almennar æfingar hafnar, sjá dagskrá.

Sérmerkt skot í tilefni afmælisins


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmótið í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmót ársins


Sjá nánar.....

Skeet á skírdag


Sjá nánar.....

Trapparar á skírdag


Sjá nánar.....

Iðavellir 2004


Sjá nánar.....

Nýr skeetvöllur á Iðavöllum


Sjá nánar.....

Rjúpnatrapp 2014

Rjúpnatrapp á Iðavöllum 2014 (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=209)


Sjá nánar.....

Lokamót SÍH 2014


Sjá nánar.....

Bjargvættur SÍH


Sjá nánar.....

Pallur 9


Sjá nánar.....

Iðavellir 2014


Sjá nánar.....

SÍH open A-flokkur


Sjá nánar.....

SÍH open B-flokkur


Sjá nánar.....
012345678910111213

Framkvæmdir á Iðavöllum

18.05.2015

Miklar framkvæmdir hafa verið á Iðavöllum síðustu misserin í tilefni þess að 50 ár eru frá stofnun félagsins.

Af því tilefni er ákveðið að klára uppbyggingu Iðavalla samkvæmt deiliskipulagi og á þeim að vera lokið fyrir SÍH open sem verður haldið fyrstu vikuna í júlí.

SÍH fékk svæðinu úthlutað árið 1997 og opnaði völlinn formlega með pomp og pragt 5. júní 1999.

Þegar félagið tók við lóðinni til uppbyggingar 1997 var hún aðeins svartar malarnámur. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og svartir melar orðnir að iðagrænum völlum, trjálundum og vönduðum mannvirkjum.

Það er þess virði fyrir áhugasama um skotfimi sem og aðra að heimsækja og skoða Iðavelli og berja dýrðina augum.

Með því að smella hér má sjá Iðavelli 1999 og með því að smella hér má sjá Iðavelli frá svipuðu sjónhorni í dag.

Þarna má glögglega sjá að mikið hefur áunnist til uppbyggingará aðstöðu fyrir skotíþróttafólk í Hafnarfirði og nágrenni.

Enn fleiri myndir eru inn á myndaalbúmi félagsins sem má nálgast með því að smella hér.