Almennar æfingum lokið í ár.

Rjúpnatrapp 2014

Rjúpnatrapp á Iðavöllum 2014 (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=209)


Sjá nánar.....

Lokamót SÍH 2014


Sjá nánar.....

Bjargvættur SÍH


Sjá nánar.....

Pallur 9


Sjá nánar.....

Iðavellir 2014


Sjá nánar.....

SÍH open A-flokkur


Sjá nánar.....

SÍH open B-flokkur


Sjá nánar.....

Unglingaflokkur


Sjá nánar.....

Kvennaflokkur


Sjá nánar.....

Karlaflokkur


Sjá nánar.....

Öldungaflokkur


Sjá nánar.....

Íslandsmót í Norrænu trappi 2014


Sjá nánar.....

Verðlaunahafar í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Verðlaunahafar í skeet

Niðurstaða úr innanfélagsmótinu liggur fyrir. (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=198)


Sjá nánar.....
012345678910111213

Rjúpnatrapp á Iðavöllum 2014

15.10.2014

Til mynningar þess að búið er að taka af veiðimönnum þá áratuga löngu hefð að fá að hefja veiðar á rjúpu 15. október var haldið skotmót á Iðavöllum. 

Líkt var eftir rjúpnveiðum með því að fylgja reglum fyrir Norrænt trap en þó með því frábrigði að dúfurnar komi bæði í óreglulegu láréttu og lóðréttu flugi.

Keppendur gátu mætt þegar þeim hentaði frá kl. 12:00 til kl. 17:00 og máttu skjóta á þrisvar sinnum 25 dúfur. Síðan máttu þeir velja tvo bestu hringina til áragurs í mótinu. Þeir sem mættu seint fengu þó ekki tækifæri til að nýta sér þetta vegna tímaleysis og skutu einungis tvo hringi.

Fimm efstu menn kepptu síðan til úrslita þar sem skotið var á 25 dúfur til viðbótar. Þeir sem komust í úrslit fengu þá upphefð að fá að skjóta á hvítmálaðar flassdúfur. En eins og rjúpurnar eru ekki orðnar alveg hvítar á þessum árstíma þá voru flassdúfurnar með brúnu ívafi sem gerði það að verkum að í rökkrinu var upplifunin eins og að skjóta á rjúpur við sömu aðstæður.

Að úrslitum loknum kom í ljós að Svavar Ragnarsson hélt forustunni sem hann hafði haft og stóð þar með uppi sem sigurvegari dagsins.
Gunnar Þór og Jón Valgeirsson þurftu að fara í bráðabana um annað sætið,
Eftir nokkrar tilraunir endaði  Gunnar í öðru sæti og Jón í því þriðja.

Sjá myndir frá Rjúpnatrappi í myndaalbúmi

Það má sjá á skýrleika myndanna að það var farið að rökkva,