Mánudaga

Fimmtudaga

Þriðjudaga

Íslandsmót í N-trap


Sjá nánar.....

SIH open 2017


Sjá nánar.....

Skandinavia open


Sjá nánar.....

Landsmót karla 29. og 30. apríl.


Sjá nánar.....

Landsmót kvenna 29. apríl


Sjá nánar.....

Skotmaður SÍH í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari unglinga í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmeistari kvenna í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í skeet 2016


Sjá nánar.....

Íslandsmót í Norrænu trappi 2016


Sjá nánar.....

SÍH 2016


Sjá nánar.....

Iðavellir 2015


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Norðlensk gæði


Sjá nánar.....
012345678910111213

Framundan hjá SIH

21.01.2018 Ágætu félagsmenn SÍH Nú er að hefjast undirbúningur fyrir komandi æfinga- og keppnistímabil. Það eru eins og áður, margt sem þarf að vinna á bak við tjöldin varðandi skipulag og undirbúning. Það eru margir sem þurfa að leggast á eitt til að starfsemin virki sem best og þess vegna þarf að móta, skilgreina, samræma, leiðbeina og þjálfa þá sem vilja leggja félaginu lið. Almenn starfsemi, æfingar og keppni hefst 1. apríl og þá þarf þessum hluta starfsemnnar að vera að mestum hluta lokið. Næstu tvo mánuðina hafa verið skipulagðir nokkrir fundir á þessum forsendum. – 8. febrúar verður haldinn stefnumótunarfundur þar sem allir félagsmenn eru hvattir til að mæta og koma á framfæri skoðunum sínum um hvernig félagið á að mótast næsta árið.  – 22. febrúar verður Aðalfundur félagsins halsinn þar sem farið verður yfir starfsemina á síðasta ári í riti og tölum ásamt kosningu til nýrrar stjórnar. - 15. mars verður haldin fundir fyrir verðandi mótstjóra en þetta er fyrsti fundurinn af þessu tagi. Nokkrir frábærir félagsmenn SÍH hafa gefið kost á sér til að  taka að sér hlutverk mótstjóra og hér með er auglýst eftir fleirum til að vera tilbúnir til að taka að sér slíkt hlutverk. Það er gott ef þetta hlutverk, eins og mörg önnut geta dreyfst á margar herðar og verum minnug þess að ekki hægt að halda mót án mótstjóra.  - 22. mars verður haldinn fundur fyrir æfingastjóra sumarsins. Þar verður farið m.a. yfir reglur félagsins, ný tæki og nýjan búnað, umgengni og öryggismál. Stjórn SÍH hvetur hér með almenna félagsmenn til að vera virka í starfi sem leik félagsins og vera viljug að leggja félaginu lið þegar á þarf að halda, þannig að starfsemin geti blómstrað án þess að það standi og falli með framlagi örfárra einstaklinga.